fyrir foreldra og forráðamenn

-Hvaleyrarskóli & Öldutúnsskóli-

 

Markhópur: Fyrir foreldra/forráðamenn ungmenna sem hafa fengið vímuefnafræðsluna VELDU frá Heilsulausnum. Einnig mælum við með því að starfsfólk sem sinnir ungmennunum fylgist líka með.

Markmið: Fræða foreldra og starfsfólk um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um. Hvetja foreldra til að taka samtalið um vímuefni, kenna þeim leiðir til að takast á við vímuefnanotkun barna sinna og þekkja einkennin. Einnig að kenna þeim leiðir til að styrkja sjálfsmynd barna sinna sem vernd gegn áhættuhegðun.

Fræðsluform: Rafræn fræðsla með glærum og fyrirlesara.

Fræðarar og höfundar: Hjúkrunarfræðingar semja allt efni og sinna allri fræðslu.

Fræðsluefni: Allt fræðsluefnið er byggt á gagnreyndum og nýlegum heimildum, ásamt reynslu úr starfi.

Tímalengd: Um 50 mínútur.

Aðgengi: Fræðslan verður aðgengileg frá miðvikudeginum 20. mars til miðnættis föstudaginn 22. mars 2024.

 

Lokað hefur verið fyrir fræðsluna.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, vinsamlegast hafðu samband með því að:

Fylla út skjalið hér fyrir neðan

eða

Senda skilaboð gegnum facebooksíðu Heilsulausna hér

eða

Senda tölvupóst hér