Kynheilbrigði
Markhópur: Hentar 8.-10. bekk ásamt framhaldsskólum.
Markmið: Stuðla að heilbrigðu og öruggu kynlífi. Opna umræðuna.
Fræðsluform: Bjóðum upp á tvenns konar fræðsluform:
Umræðufræðslu þar sem hópnum er skipt upp eftir kyni og í minni hópa
Hefðbundin glærukynning ásamt umræðum
Í báðum fræðsluformunum er mikið lagt upp úr umræðu og þáttöku ungmennana.
Endum fræðsluna á að gefa öllum smokka.
Fræðarar: Hjúkrunarfræðingar semja allt efni og sinna allri fræðslu.
Fræðsluefni: Allt fræðsluefnið er byggt á gagnreyndum og nýlegum heimildum, ásamt reynslu okkar úr starfi.
Tímalengd: 60 mínútur eða um 1 kennslustund í grunnskóla
RÆÐUM MEÐAL ANNARS:
Hvenær er maður tilbúinn?
Gagnkvæmt samþykki
Heilbrigt kynlíf
Kynhneigðir
Kynsjúkdómar
Getnaðarvarnir
Klám og áhrif þess
Ást og tilfinningar
Sjálfsmynd og sjálfstraust