Sjálfsmyndin okkar
Markhópur: Hentar 4.-10. bekk ásamt framhaldsskóla.
Markmið: Styrkja sjálfsmynd ungmenna og hvetja þau til að byggja upp jákvæða sjálfsmynd.
Fræðsluform: Glærukynning en lögð er áhersla á umræður. Unnin eru verkefni og kenndar leiðir til að halda áfram að styrkja sjálfsmyndina heima.
Fræðarar: Hjúkrunarfræðingar semja allt efni og sinna allri fræðslu.
Fræðsluefni: Allt fræðsluefnið er byggt á gagnreyndum og nýlegum heimildum, ásamt reynslu okkar úr starfi
Tímalengd: 45-60 mínútur eða um 1 kennslustund í grunnskóla
Dæmi um efni sem er farið yfir í fræðslunni:
Farið yfir hugtökin: sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsmynd
Hvað hefur jákvæð áhrif á sjálfsmyndina?
Hvað hefur neikvæð áhrif á sjálfsmyndina?
Hvað græðir maður á því að hafa góða sjálfsmynd?
Hver er áhættan við að hafa neikvæða sjálfsmynd?
Þættir sem hafa áhrif
Styrkleikar
Markmið
Af hverju skiptir máli að byrja snemma að vinna í sjálfsmyndinni?